3. febrúar 2008

Betra seint en aldrei

Ég fór einhvern veginn að því að gleyma einum áramótalistanum sem ég ætlaði að skella hingað inn.
Ég er búinn með kvikmyndirnar, en músíkin er eftir.

Eftirtalin lög eru sumsé mest spiluðu lögin á tölvunni minni árið 2007 (og reyndar janúar 2008 líka - ég er gleyminn):

1. Tomahawk - Rape This Day (77)
2. Tomahawk - God Hates a Coward (59)
3. Porcupine Tree - Shallow (48)
4. Peter Gabriel - Curtains (47)
5. Peter Gabriel - I Grieve (46)
6. The Dillinger Escape Plan - When Good Dogs Do Bad Things (45)
7. Peter Gabriel - More than This (43)
8. Tomahawk - Mayday (42)
9. Fantômas - 4-10-05 (41)
10. Bozzio Levin Stevens - Spiral (40)
11. TMR Soul - Get With It (40)
12. Scott Carmichael - Glimpses (38)
13. Mr. Bungle - Ars Moriendi (37)
14. Tomahawk - Jockstrap (37)
15. Faith No More - Easy (36)
16. Mezzoforte - Prime Time (36)
17. Porcupine Tree - Shesmovedon (36)
18. Molotov - No Manchez Mi Vida (35)
19. Porcupine Tree - Open Car (35)
20. TMR Soul - Psychosexual (35)

Og þar hafið þið það!