Ég var með nokkuð góða hugmynd að bloggi þegar ég kom heim úr skólanum í dag.
Alveg nokkuð fullmótaða og allt!
En ég ákvað að geyma hana til kvölds og skrifa hana meðan ég hlustaði á fallega músík áður en ég færi að sofa.
Nú sit ég, með fallega músík í eyrunum áður en ég fer að sofa og nenni ekki að skrifa færsluna.
Á morgun segir sá lati...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Hvað liggur þér á hjarta?