4. desember 2004

Regla 1

Sannið: hornasumma þríhyrnings er alltaf 180°

Gefum okkur þríhyrninginn ABC. Drögum línu l í gegnum B samsíða AC. F1 gefur þá að x=A og y=C (*)
Þar sem x+y+B=180° gefur (*) að A+B+C= hverjum er ekki sama?

1. regla af 27...

Nú líður mér eins og þessum kisa:

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Hvað liggur þér á hjarta?