28. desember 2005

Checklist

Jæja, nú er komið að því að vekja upp öfund/vorkunn hjá lesendum mínum.

1. Leðurveski (M+P) (Laglegt veski, sérstaklega þegar það er fullt af peningum)
2. Saving Private Ryan á DVD (M+P) (Glæsileg mynd í alla staði - Vin Diesel er m.a.s. áhorfanlegur!)
3. Argóarflísin eftir Sjón (Amma + afi) (Hún á víst að vera ansi góð)
4. Gjafakort í Kringluna (Amma + afi) (The world is my oyster!)
5. Rokland eftir Hallgrím Helgason (Afi Baldvin og Dóra) (Hún á víst að vera ansi fyndin)
6. 3000 krónur (Afi Baldvin og Dóra) (Smellpassar í veskið)
7. Scrubs Season 1 á DVD (Sveinbjörn + Halldóra) (Fyndnustu leiknu þættir í mörg, mörg ár (Boing Fhip!))
8. The 40 Year Old Virgin á DVD (Baldvin) (Furðulega góð og ekki nærri því eins vitlaus og við mátti búast)
9. Die Hard I, II & III á DVD (Sörlaskjól) (Yippee-ka-yay, motherfucker!)
10. Little Britain Seasons 1 & 2 á DVD (Miðskógar) (Eh, eh, ehhh!)
11. 12 íslensk topplög með Á móti sól (Dídí) (Á móti sól er ekki beint mitt uppáhald, en takk samt)
12. Ósögð orð og ekkert meir eftir Rúnar Þórisson (Gunna & Addó) (Hef nákvæmlega ekki hugmynd um hver þetta er...)
13. Almond Sunset Dessert Tea (C.J.) (Nú þarf maður að byrja að drekka te)
14. Lítill trédiskur (C.J.) (Afar sléttur)
15. Das Wohltemperierte Klavier I (C.J.) (Nú þarf maður að byrja að æfa aftur á píanóið)
16. Witness á DVD (Kertasníkir) (Þarf að horfa á þessa)

Takk fyrir mig!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Hvað liggur þér á hjarta?