20. desember 2010

Neikvæður innblástur

Ég hata hvað mig langar oft að setjast niður og skrifa einhvern fallegan texta þegar ég hlusta á fallega músík. Verst hvað tónlistin sem ég er að hlusta á er alltaf miklu fallegri en það sem mér tekst að klóra fram.
Hún er í raun og veru fallegri en hvað sem ég geri, burtséð frá listformi.

Sköpunargleðin fæðist andvana.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Hvað liggur þér á hjarta?