13. janúar 2005

Hnakkarnir hafa sigrað!

Hnakkarnir hafa borið sigur úr býtum.
Rokkunnendur lúta nú í grasið og drukkna í dögginni.

"Íslenska útvarpsfélagið leggur niður þrjár útvarpsstöðvar

Íslenska útvarpsfélagið hætti útsendingu dagskrár þriggja útvarpsstöðva klukkan 21 í kvöld. Um er að ræða stöðvarnar Skonrokk, X-ið og Stjörnuna. Samhliða verður starfsemi Bylgjunnar og FM957 efld.

Hvert mun Tvíhöfðinn minn fara núna?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Hvað liggur þér á hjarta?