4. janúar 2005

Sigmár steig upp úr holunni. "Hvert varst þú eiginlega að fara, kallinn?"

"Heim." svaraði Gunnar.

Hvað um það.

Ég var að uppgötva svolítið um daginn. Ég hef verið að hlusta nokkuð mikið á Queen undanfarið og nú er ég búinn að finna kaldhæðnasta lag í heimi!
"Too much love will kill you"
...tilviljun?


Eftirtalin lög hafa hækkað upp í stöðuna "gæsahúðarlög":
-Passive m. A Perfect Circle
-Peace, Love and Understanding m. A Perfect Circle
-Vorblótið eftir Stravinsky
-Who Wants to Live Forever m. Queen
-Too Much Love Will Kill You m. Queen
-Le Dispute eftir Yann Tiersen
-Boulevard of Broken Dreams m. Green Day
-Lateralus m. Tool
-The Patient m. Tool
-Adagio for Strings eftir Samuel Barber

Ábendingar, einhver?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Hvað liggur þér á hjarta?