3. júní 2010

Nei eða já? Af eða á?

Í ljósi þessarar persónulegu og opnu færslu sem ég skrifaði síðast, þá verður þessi öllu ómerkilegri og - tjah - vitlausari að mörgu leyti.

Mér datt í hug að skella saman einni listafærslu, því eins og þið vitið hef ég svo gaman að listum (no pun intended).

Sumir hlutir eiga hreinlega náttúrulega vel saman og það er ekkert hægt að mótmæla því. Þetta eru vinsæl pör eins og
·Popp og kók
·Grill og sumar
·Ross og Rachel
·Fáfræði og rasismi
·Negrar og Hip-hop
·Kex og mjólk

Þessir hlutir tilheyra hverjum öðrum - það er ekkert flóknara en það.
En aftur á móti hef ég kynnst nokkrum pörum á síðustu dögum/vikum/mánuðum sem eiga hreinlega ekki góða samleið hvor með öðrum.
Hefst þá lestur:

·Ridley Scott og Hrói Höttur (Eins og þetta par lofaði góðu...)
·Mjólk og hóstasaft (Om nom nom not)
·Kvef og lífsgleði (Blaaaaaaargh!)
·Kvikmyndahús og hlé (Ekki einu sinni þykjast ekki hafa átt von á þessu)
·Geitungar og heimurinn (Finndu *EINA* manneskju sem er ekki sammála - ég mana þig!)
·Liverpool og Enski úrvalsdeildartitillinn (Ú, hann sagði það!)
·Tómur gaskútur og gasgrill (Doj...)
·Fótbolti og lærið á mér (*Andvarp*)
·Tyrkneska Eurovisionrokkhljómsveitin „Manga“ og rokk (Ég meina - hljómsveitin ykkar heitir Manga...)
·Einar og listafærslur - eða hvað?

1 ummæli:

  1. Ég bjóst við að þú værir búin að vaxa upp úr þessu barnalega hatri þínu á bíóhléum.

    p.s. ég elska geitunga.

    SvaraEyða

Hvað liggur þér á hjarta?