20. maí 2005

Uppfærsla

Persónulegur kvikmyndatopplistinn minn hefur breyst örlítið á undanförnum dögum.
Síðustu helgi komst Dead Poets Society á listann. (Hún varð til þess að ég skrifaði ljóðið fyrir 2 færslum.)
Í kvöld komst síðan Garden State á hann líka. Hún er æðisleg í alla staði!
Einnig á listanum eru myndir eins og Eternal Sunshine of the Spotless Mind, The Shawshank Redemption, Dumb & Dumber, Donnie Darko, Shining og fleiri. (Ég mismuna ekki toppmyndunum...það er of erfitt.)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Hvað liggur þér á hjarta?